Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölvuöryggi
ENSKA
computer security
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í því samhengi ætti Netöryggisstofnun Evrópusambandsins að fá einkageirann til að taka þátt innan ramma tilskipunar (ESB) 2016/1148, sem leggur grunninn að valfrjálsum skiptum á tækniupplýsingum á stjórnunarsviði í viðbragðsteymum vegna váatvika er varða tölvuöryggi, sem mynduð eru með þeirri tilskipun.

[en] In that context ENISA should involve the private sector within the framework of Directive (EU) 2016/1148 which lays down the grounds for the voluntary exchange of technical information at the operational level, in the computer security incident response teams network (CSIRTs network) created by that Directive.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/881 frá 17. apríl 2019 um Netöryggisstofnun Evrópusambandsins (ENISA), um netöryggisvottun upplýsinga- og fjarskiptatækni og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 526/2013 (gerð um netöryggi)

[en] Regulation (EU) 2019/881 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on ENISA (the European Union Agency for Cybersecurity) and on information and communications technology cybersecurity certification and repealing Regulation (EU) No 526/2013 (Cybersecurity Act)

Skjal nr.
32019R0881
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira